Rökkurhæðir 2

ebook Óttulundur

By Marta Hlín Magnadóttir

cover image of Rökkurhæðir 2

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

OttulundurVigdís er 15 ára. Hún er föðurlaus og einkabarn móður sinnar sem er mikið í burtu. Á meðan býr hún hjá ömmu sinni í Óttulundi þar sem hún á sitt annað heimili. Núna finnst henni hún ekki algjörlega velkomin þar, það er eins og eitthvað í húsinu vilji henni illt. Hún er ásótt af undarlegum draumum og illum augum. Í fyrsta skipti á ævinni er hún virkilega hrædd.

Rökkurhæðir 2